06.07.2010 19:06

Farand spámiðill og sumarfrí

Þar sem mér þykir ekkert betra en að komast á norðurlandið fyrir smá orkuhleðslu skellti ég mér norður á land.

Fyrir þá sem reyndu að ná sambandi við mig í gær biðst ég afsökunar en viðvera mín verður eitthvað takmörkuð en þó ef það stendur opið þá er búðinn opinn.

Endilega senda mér skilaboð og ég svara um hæl :)

Eigið þið gott sumar :)

kveðja

Hólmfríður

Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 846
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 616
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 730046
Samtals gestir: 82859
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 15:10:38

Spáspjall