Færslur: 2010 Mars
29.03.2010 10:48
Svarbox
Núna er síðan að verða fullmótaðri og brátt verður það þannig að hægt verður að vera í sambandi við mig hérna í gegnum svarbox.
Þessi nýja en samt gamla tækni hefur aðallega verið notuð á fyrirtækjavefum en mun núna nýtast á þessum vef til að komast í samband við Mig og fá lestur beint í æð.
Er samt enþá með boxið á tilraunasviði og því verður þessi síða ekki auglýst alveg í bráð.
23.03.2010 16:28
Vefur í þróunn.
21.03.2010 23:05
Trúarjátning his ókunna hermanns
Trúarjátning Hermannsins
Ég á enga foreldra: Ég geri himinn og jörð að foreldrum mínum.
Ég á ekkert heimili: Ég geri vitundina að heimili mínu.
Ég á hvorki líf né dauða: Ég geri andardráttinn að lífi mínu og dauða
Ég á engan heilangan anda: Ég geri heiðarleikan að heilögum anda mínum.
Ég á engan auð: Ég geri skilninginn að auði mínum.
Ég á engin töfrabrögð: Ég geri persónuleikann að töfrabrögðum mínum.
Ég á engan líkama: Ég geri þolið að líkama mínum.
Ég á engin augu: Ég geri eldinguna að augum mínum.
Ég á engin eyru: Ég geri næmið að eyrum mínum.
Ég á enga útlimi: Ég geri skjótleikann að útlimum mínum.
Ég á enga hernaðaráætlun: Ég geri falsleysið að hernaðaráætlun minni.
Ég á engar fyrirætlanir: Ég geri augnablikið að fyrirætlun minni. .
Ég á engin kraftaverk: Ég geri rétt atferli að kraftaverki mínu.
Ég á enga lífsreglu: Ég geri alögunarhæfnina að lífsreglu minni.
Ég á engin brögð: Ég geri tómleikan og fyllingu að brögðum mínum.
Ég á enga hæfileika: Ég geri viskuna að hæfileika mínum.
Ég á enga vini: Ég geri hugann að vini mínum.
Ég á enga óvini: Ég geri kæruleysið að óvini mínum.
Ég á engin vopn: Ég geri velvild og réttlæti að vopnum mínum.
Ég á engan kastala: Ég geri staðfestuna að kastala mínum.
Ég á ekkert sverð: Ég geri sjáflsafneitunina að sverði mínu
Höfundur er óþekktur Samurai á 14.öld.
- 1