Flokkur: Mai2011

26.05.2011 11:56

Fríar Tarotspásíður á netinu - frítt og tilvalið til að leika sér

Góðan daginn :)

Ég ásamt mörgum fleirum hef ofboðslega gaman að því að spá í hvað kemur næst og er forvitinn og því gaman að því að kíkja í spil.

auðvitað skildi maður alltaf taka allt með varnaglanum og fara eftir eigin innsæi.

En á tækniöld þá hafa komið upp allskonar siður þar sem hægt er að láta spá fyrir sér frítt og með kostnaði.

Ég hef rekist inn á nokkrar síður og langar að deila með ykkur til skemmtunar og dægradvala og endilega megið koma með síður sem ekki eru teknar fram í þessari útlistun.

Nýjasta síðan sem ég hef rekist á er full af hinum ýmsum möguleikum og skemmtilegum útfrærslum. Það er svona dýra oracle (animal spirit oracle)  þar sem eru lagnir en spilinn eru öll dýr. Þú þarft bara að athuga að skoða lögnina alla strax því annars uppfærist og þú ert kominn með ný spil.

Þar er lika partur þar sem þú getur lagt tarot, rúnir og svo framvegins.

Síða sem lofar ansi góðu miðað við það sem ég er búin að skoða. Mæli sérstaklega með celtic cross og sá möguleiki að fletta upp húsnúmerinu sínu út frá talnaspeki ég bý til dæmis í húsi númer 28 sem gerir 1 sem er mjög gott :0)  og passar algjörlega við það sem heimli mitt hefur táknað fyrir mér.

http://www.micheleknight.co.uk/psychic/free-readings/


Svo er síðan http://www.ifate.com 

það er allhliðasíða þar sem þú getur fengið stjörnukortið þitt þar sem farið er í hverja plánetu fyrir sig, hvaða marki er í hverri og hvaða þýðingu það hefur í personunni.

Þar er hægt að draga tarot, rúnir fá út tölurnar sínar út frá talnaspeki, bíórytma sem sýnir hvernig okkur líður andlega líkamlega á hverjum tímapunkti orkulega séð, soldið sniðug pæling.


Hérna er smá útúrdúr  Síða sem er með lista yfir steina og merkingu þeirra sem vilja pæla í orkusteinum eða finna steinana sína. Mín leit var tígrisaugað svo það dettur inn á það en svo er góður listi  vinstra megin á síðunni í stafrósröð.

http://www.bernardine.com/gemstones/tigers-eye.htm 


Það er ein síða sem er að mínu mati soldið fornaldarleg og oft ekkert rosalega bjartsýnar lagnirnar sem koma þaðan að mér hefur fundist en þar er hægt að velja margar tegundir tarotspila og mismunandi lagnir. Hef ekki prófað þessa síðu í soldinn tíma en spurning að prófa núna :)

http://www.facade.com/tarot/ 

Það er líka hægt að prufa aðrar spátegundir eins og rúnir , já eða nei svar. svo er hægt að fá tilvinanir úr biblíunni eða bókum.

Ég fékk já við minni spurningug og eftirfarandi  tilvitnun :

"The excerpt represents the core issue or deciding factor on which you must meditate, and is drawn from King James Bible:

house.

JER 23:35 Thus shall ye say every one to his neighbour, and every one to his brother, What hath the LORD answered? and, What hath the LORD spoken?

JER 23:36 And the burden of the LORD shall ye mention no more: for every man's word shall be his burden; for ye have perverted the words of the living God, of the LORD of hosts our God.

JER 23:37 Thus shalt thou say to the prophet, What hath the LORD answered thee? and, What hath the LORD spoken?

JER 23:38 But since ye say, The burden of the LORD; therefore thus saith the LORD; Because ye say this word, The burden of the LORD, and I

Eftir því sem ég skil þetta er mér bent á að hver maður ber ábyrgð á sínum orðum og gerðum sem hann setur út í umhverfi sitt og ekki sé hægt að setja ábyrgðina algjörlega yfir á guð enda sé það maður sjálfur sem tjái þau orð sem frá manni fari. Að tala ekki í ábyrgðarleysi þegar vitnað er um guð eða trúarbrögð heldur leita sér upplýsinga áður en talað er í flýti. Þannig deilist ábyrgðinn niður :o)

Hittir vel í mark hvorst sem talað er um Kristni Islam eða önnur trúarbrögð betra að vita hvað maður segir áður en fullyrða út í loftið og særa blygðunarkennd annara.


Það er John Holland er virktur miðill og hefur meðal annars búið til mjög falleg spil sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og á síðunni hans er hægt að nálgast allskonar hluti eins og spá í símann sinn og svo framvegins en þar er líka hægt að draga eitt spilá dag af þessum spilum hans og ég mæli hiklaust með því þau hitta ansi oft í mark .
Hægt er að kaupa þessi spil í Gjafir jarðar fyrir þá sem vilja það. Keypti mín þar á sínum tíma.

hér er linkurinn til hans http://www.johnholland.com/index.php og svo er bara smellt á Bláa kassan

Svo fann ég Þessa hérna sem lofar soldið góðu vel farið í hvert spil og mér sýnist þau vera með nokkrar lagnir sem hægt er að velja úr. Celtic cross er samt mjög sígild lögn en það er aðeins mismunandi hvaða þýðing er lögð i staðsetningarnar.

http://www.newagestore.com/Divination/Tarot.aspx 

Eini gallinn sem mér finnnst við þessar lagnir eru ofboðslega langar útskýringar á þýðingu hvers spils og fyrir mig sem vill bara nokkuð fljótar og hnitmiðaðar útskýringar og er svona nokkuð kunnug hverju spili er það bara of langt til að lesa nema ég hafi þá þess meiri tíma.

En það sem er annað á þessari síðu sem ég er voða skotin í er að það er hægt að fá lagnir með venjulegum spilum sem er hérna :

http://www.newagestore.com/Divination/Cartomancy.aspx 

Og það hef ég ekki séð oft og kemur ánægjulega á óvart.

Eins eru þarna ýmsar aðrar spáleiðir og leiðsagnir sem gaman er að kíkja á.

Ég ætla enda að lokum á texta sem ég fékk þegar ég  smellti á angel guidance  og vona að þú hafir jafn gaman að þessum síðum og ég. Og um að gera að bæta fleiri áhugaverðum inn í comment og deila með.

Truth

May the angels keep you till morning.
May they guide you through the night.
May they comfort all your sorrows.
May they help you win the fight.

May they keep watch on your soul.
May they show you better ways.
May they guard you while you're sleeping.
May they see you through your days.

May they show you new hopes.
May they still your every doubt.
May they calm your every fear.
May they hear you when you shout.

May the angels keep you till morning.
More than this I cannot pray.
And if the angels ever fail you.
Then may God be there that day.

Author Unknown





  • 1

Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 142
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 126
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 290851
Samtals gestir: 42089
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 07:56:15

Spáspjall