Flokkur: febrúar2012

25.02.2012 01:50

Reiki 1 og 2 stig.


Góða kvöldið :) 

Ég er byrjuð að setja niður næstu námskeið. Það hefur tölvuert komið fyrirspurnir um 2 stigs námskeið í reiki. 

Hef ég ákveðið að vera með 2 stigs námskeið aðra helgina í mars eða 10 og 11 mars. Námskeiðið er báða dagana. 

Svo í kjölfarið vera með 1 stigs námskeið aðeins seinna í mánuðinum. 


Gagnvart þeim sem fær heilun skiptir engu máli hvort heilarinn er með 1 eða 2 stig en það sem gerir annað stigið að mínu mati svo frábært er að hafa möguleikan á að vinna með allt sem við viljum setja jákvæða orku í. 

Þurfum ekki að hafa viðkomandi í höndunum heldur getum notað fjarheilun. 

Ég geri mér fulla grein fyrir að þeir sem aldrei hafa prófað reiki heilun eða hafa ekki tekið námskeið í Reiki hafa sínar efasemdir en það er eðlilegt.

Það veit engin í raun hvernig er að vera með reiki nema hafa prófað það. 

Ef við að lesa orðið REIKI fer hjartað aðeins að slá hraðar og smá hrollur niður eftir bakinu skaltu afla þér ferkari upplýsinga  :) 

Þess má getið að ég býð líka upp á reiki meðferðir sem fer fram á bekk. 

Hafa bara samband í [email protected] 


kveðja 

Hólmfríður  
  • 1

Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 195
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 483908
Samtals gestir: 69010
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:33:02

Spáspjall