07.08.2012 15:19
Eskifjörður 10-13 ágúst
Þá er kominn tími til að leggja land undir fót og fara út á land að spá miðla gefa reiki og kenna reiki.
Ég verð í góðu yfirlæti á Eskifirði um næstu helgi og er þegar byrjuð að bóka einkatíma svo um að gera að hafa samband tímanlega.
Það verður voða gott að koma austur og hlakka ég til að taka á móti þeim sem til mín koma :)
Ég er byrjuð að bóka á laugardaginn og á ég tima lausa seinnipart laugardags Fyrri part sunnudag og svo á föstudagskvöldinu.
Ég er kominn með lámarksfjölda á reikinámskeið en get bætt við :) endilega hafa samband í tíma :)
Einkatíminn hjá mér felur í sér að ég gef reiki í nokkrar mínútur, les í áruna og miðla því sem ég sé varðandi líkaman, fer í leiðbeinendur eða miðla.
Svo kíki ég á framtíðina með Tarot spilum eða með upplýsingum frá leiðbeinendum hvers og eins.
Það má endilega koma með beinar spurningar.
kveðja
Hólmfríður
Skrifað af Hólmfríður Ásta