13.06.2012 09:59

Reiki 1 og 2 Námskeið

Ég ætla að vera soldið dugleg að vera með námskeið í Reiki í sumar og þá sérstaklega í Júli. 

í Öllum tilvikum er að ræða helgarnámskeið sem eru á laugardegi og sunnudegi frá kl.10 til 16 . 

Næsta Reiki 1 námskeið  verður  dagana 30.júni og 1.júli og er ég þegar byrjuð að taka niður skráningu á það námskeið :) 

Það getur í raun engin vitað hvað er að hafa opið fyrir reiki orkuna án þess að hafa prófað það en það sem ég get þó sagt í viðbót við það sem þegar kemur fram á þessari síðu undir Heilun og svo í bloggfærslum mínum er að þetta breytir lífi þínu.

Næsta Reiki 2 námskeið verður núna um helgina 16.og 17 júni og get ég enþá skráð á það. Svo er næsta Reiki 2 námskeið ekki fyrr en 14.og 15. Júli. 

Undanfari Reiki 2 er í öllum tilfellum að hafa lokið Reiki 1 og hafa skirteini upp á það. 

Ég verð með fleiri námskeið í júli en það er ekki kominn tímasetning á þau námskeið en um að gera að vera bara í sambandi við mig. 

Hafið það nú rosa gott og haldið áfram að brosa til hvors annars og færa hvort öðru yl eins og þið viljið finna ylinn sjálf :) 

Hægt er að hafa samband við mig í [email protected] eða gsm 8673647 eða í gegnum svarboxið. 

Ég mun líka vera meira við í svarboxinu en ég hef verið að undanförnu. 

kveðja 

Hólmfríður emoticon



Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 439
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 484152
Samtals gestir: 69036
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 14:00:31

Spáspjall