09.05.2012 14:19

Á næstunni.



Því miður vegna tölvubilunar get ég ekki boðið upp á spá í gegnum svarboxið en það er hægt að senda mér fyrirspurn og ég get svarað til baka í tölvupósti. 

Ég gæti þá líka lagt fyrir viðkomandi en þá væri gott að fá nafn og aldur. Ég myndi þá senda smá fjarheilun í leiðinni. 

Eins ef það er eitthvað ákveðið mál sem vantaði ráðleggingu varðandi þá er það ekkert mál. 

Ég var með voða skemmtilegt Reiki 1 námskeið í April fyrir 1 stigið og er stefnan að vera með 2.stigs námskeið á næstunni.  Helginn 2.júni kemur sterklega til greina svo endilega hafa bara samband. 

Ég verð með 1 stigs Reiki námskeið Helgina 19 og 20.mai ef næg þáttaka er. 
Lámarks þáttaka eru tveir. 

Svo halda áfram einkatímarnir niður í Gjafir jarðar. 

vona að þú sem lest þetta hafir það einstaklega gott og finnir fyrir litlu ljósi innra með þér sem lýsir þér áfram inn í góðan dag og framtíð. 


Hólmfríður 


Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 415
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 484128
Samtals gestir: 69028
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:36:37

Spáspjall