20.11.2011 21:40
20.11.2011 Dagur endurnýjunar :)
Það er serstakur dagur í dag :) 20.11.2011 sem gerir töluna 8
8 er tala tækifæra og endurnýjunar. Með minni fæðingartölu 11 sem er meistara tala er tala dagsins 1
1 er tala byrjunar og í dag var persónulegur afreka dagur þar sem ég útskrifaði mína fyrstu reikiheilara í dag.
Ég stefni á að vera með að minnsta kosti 1 reikinámskeið í mánuði í framhaldinu.
Reiki er einföld leið til heilunar á öllum sviðum
Stefni á næsta 1.stigs námskeið 3 og 4. des
Reiki er óháð trú kyni, aldri og fyrri störfum.
Hafðu það gott fyrir þig í dag
Hólmfríður
Reikimeistari og Kennari :)
Skrifað af Hólmfríður Ásta