15.06.2011 23:12
Spátímar um helgina 17 til 19 júni :)
Sumarið þýðir fyrir mér að fara norður :) og út á land að komast i nánari snertingu við nátturuna og spá heila og miðla fyrir gott fólk.
Helgina 17 til 19 verð ég að vinna með Elsku Birgittu minni á Löngumýri í reikiþjálfuninni en mun á sama tíma bjóða upp á einkatíma :)
Tímarnir mínir byrja þannig að ég gef heilun og ég tek fyrir 3 staði höfuðstöðina fyrir tenginguna, hálsstöðina og svo hjartastöðina
ég miðla til þín því sem ég fæ að vita með uppruna þinn. Ég kem með upplýsingar um þá sem leiðbeina þér og fer inn í framtíðina.
Ég myndi segja að ég bjóði upp á leiðsögn segi hlutina eins og ég myndi vilja heyra þá sjálf.
án gyllingar og hreint út en með ábyrgð og tek ekki ákvarðanir fyrir þig.
Mér finnst mikilvægt að gefa fólki hugmyndum hvert það
er að stefna hvað það getur gert sér til aðstoðar, Það að þér líði vel og þér finnist þú vita hvert þú stefnir og fáir staðfestingu á því sem þú hafðir hint um en vissir ekki hvort væri rétt.
Mér finnst ekkert skemmtilegra en að láta spá fyrir mér..enda er ég mjög forvitin að eðlisfari :)
hvort sem það eru einkatími eða vinkonu hópar vona ég að við getum átt góða stund saman :)
Hólmfríður Ásta
tímapantanir : 8673647