03.04.2011 01:19
hver ákveður virði þitt?
meturðu virði þitt út frá því hversu mikið fólkið í kringum þig er tilbúið að gera fyrir þig ?
Ef makinn gerir ekki allt sem þú biður um hefur hann þá minna álit á þér ert þú þá minna virði sem manneskja ?
Ertu léleg móðir eða faðir vegna þess að barnið þitt vill ekki gera hlutina nákvæmlega eins og þú vilt ?
Ef vinkona þín hringir ekki reglulega í þig.. er hún þá hætt að vera vinkona þín ? Ert þú minni manneskja vegna þess að ekki eigi allir samleið með þér?
"Ef þú gerir ekki þetta fyrir mig þá geri ég ekki þetta fyrir þig"
Dóttir mín segir reglulega við vinkonu sína þegar hún vill ekki láta að stjórn.. "en þá mátt þú ekki koma í afmælið mitt" Hún er 3 svo það skýrir ýmislegt.
En ótrúlegt hvað börninn okkar endurspegla okkur, þegar við setjum við eyrun..þá sjáum við ekki bara það góða sem við gerum endurspeglast heldur það sem við gerum ósjálfrátt.. við erum flest alinn upp við það að þeir sem alltaf eru til staðar eru bestir.
En engin getur alltaf verið staðar fyrir aðra. Við þurfum öll að ganga okkar leið fyrir okkur og við erum nákvæmlega þess virði út á við sem við setjum á okkur í huga okkar.
Þurfum við að gefa af okkur með skylyrðum.. er allt fyrirfram ákveðið í reglum.. að hlutirnir eigi að vera í föstu munstri sem allir ganga í.
Eiga samskipti bara að vera á einn máta, Það er engin eins og við höfum margskonar og margslingnar langanir þrár og vilja.
Hér er sá áskorun fyrir þig :
Labbaðu að næsta spegli.. núna.. já nákvæmlega núna hvort sem þú ert kvenmaður eða Karlmaður .. Labbaðu að þessum spegli horfðu á sjálfan þig frá toppi til táar og segðu þetta við sjálfan þig upphátt " Ég elska sjálfan mig því ég er þess virði fyrir mér "
Þú færð pottþétt nettan kjánahroll.. jafnvel verður pínu sorgmædd eða sorgmæddur því þér finnst erfitt að trúa því að þetta gæti hugsanlega verið satt eða möguleiki
Þú ert sál sem komst inn í þetta líf til að læra að allt sem þú telur að ákvarði þig sem manneskju eru einungis bönd sem þú ákvaðst að þú yrðir að leysa af þér til að öðlast þann þroska sem þetta líf á að gefa þér.
Þegar þú hefur þá tilfinningu að það skipti í raun ekki máli hvernig umhverfið breytist og hreyfist í kringum þig það kemur fólk inn í líf þitt og fer og aðrir sem eru áfram en það er vegna þeirra eigin ákvarðana en ekki vegna þín eða einhvers sem þú gerðir.
Þú getur ákveðið að ákveðin manneskja eigi að vera maki þinn, að ákveðin vinna sé rétta vinnan fyrir þig en þú sjórnar ekki vinnunni eða manneskjunni. Það er alltaf önnur hlið sem verður að koma til þín og annað hvort endurspegla vilja þinn eða ekki.
Og þú tekur aldrei ákvarðanir fyrir aðra og hefur ekki rétt til þess.
Ekki frekar en aðrir hafa rétt á að taka þínar persónulegu ákvarðanir.
Það er alltaf val og ábygðinn er ávallt þín.
Við göngum öll í gegnum erfiðleika tímabil í lífi okkar. Það er viðbúið þeir eru bara misjafnir og reyna á okkur á mismunandi hátt og eru miss sýnilegir. Og við höfum mismunandi þarfir til að bera erfiðleika okkar á torg.
Erfiðleikar verða aldrei afsökun fyrir því að taka ábyrgð í lífi okkar í dag. Það er ekkert erfitt eða hindrun nema við ákveðum það.
Við getum notað einelti í æsku, ofbeldi, atvinnuskort, peningskort, líkamlega fötlun, Skort á tækifærum sem afsakanir.. en á meðan við höfum huga okkar eru við frjáls
Það er alltaf lausn en við verðum að vera tilbúin að leita hennar en hræðsla við hugsanlegu lausnir heldur okkur oftá sama stað.
Svo er þessi þörf fyrir að stjórna umhverfi sínu Því ef þú stjórnir umhverfi þínu þá geti ekkert slæmt skeð eða þú getir komið í veg fyrir að öryggi þínu sé ógnað.
Mér þykir það leitt að segja þér það en alveg sama hversu mikið þú telur þig hafa stjórn á umhverfi þínu þá er það blekking.
Eina sem þú getur stjórnað ert þú sjálf.
En það að stjórna þér er nú samt ansi mikið.. Og fæstir sem geta sagt að þeir séu 100% meðvitaðir um allt það sem innra með þeim er, að þeir séu að fullnýta möguleika sína sem manneskju.
Það eru engar takmarkanir á því sem hægt er að gera.. Ef við bara beinum athylinni að okkur þeim sem ávallt mun reynast okkur verst og best.
Hafðu það gott með sjálfri/ sjálfum þér
Ps.
Svörinn sem okkur vantar eru alltaf til staðar Trúðu því og leyfðu skilaboðum sem þér er ætluð að koma til þín
gott dæmi þá ætlaði ég að finna góða mynd með þessu bloggi og fann þar smá brot úr bók sem gaf mér persónulega staðfestingu. Við erum öll sérstök og þú ert einn af okkur.
http://www.nancymillerogren.com/pathprev.asp
Ef makinn gerir ekki allt sem þú biður um hefur hann þá minna álit á þér ert þú þá minna virði sem manneskja ?
Ertu léleg móðir eða faðir vegna þess að barnið þitt vill ekki gera hlutina nákvæmlega eins og þú vilt ?
Ef vinkona þín hringir ekki reglulega í þig.. er hún þá hætt að vera vinkona þín ? Ert þú minni manneskja vegna þess að ekki eigi allir samleið með þér?
"Ef þú gerir ekki þetta fyrir mig þá geri ég ekki þetta fyrir þig"
Dóttir mín segir reglulega við vinkonu sína þegar hún vill ekki láta að stjórn.. "en þá mátt þú ekki koma í afmælið mitt" Hún er 3 svo það skýrir ýmislegt.
En ótrúlegt hvað börninn okkar endurspegla okkur, þegar við setjum við eyrun..þá sjáum við ekki bara það góða sem við gerum endurspeglast heldur það sem við gerum ósjálfrátt.. við erum flest alinn upp við það að þeir sem alltaf eru til staðar eru bestir.
En engin getur alltaf verið staðar fyrir aðra. Við þurfum öll að ganga okkar leið fyrir okkur og við erum nákvæmlega þess virði út á við sem við setjum á okkur í huga okkar.
Þurfum við að gefa af okkur með skylyrðum.. er allt fyrirfram ákveðið í reglum.. að hlutirnir eigi að vera í föstu munstri sem allir ganga í.
Eiga samskipti bara að vera á einn máta, Það er engin eins og við höfum margskonar og margslingnar langanir þrár og vilja.
Hér er sá áskorun fyrir þig :
Labbaðu að næsta spegli.. núna.. já nákvæmlega núna hvort sem þú ert kvenmaður eða Karlmaður .. Labbaðu að þessum spegli horfðu á sjálfan þig frá toppi til táar og segðu þetta við sjálfan þig upphátt " Ég elska sjálfan mig því ég er þess virði fyrir mér "
Þú færð pottþétt nettan kjánahroll.. jafnvel verður pínu sorgmædd eða sorgmæddur því þér finnst erfitt að trúa því að þetta gæti hugsanlega verið satt eða möguleiki
Þú ert sál sem komst inn í þetta líf til að læra að allt sem þú telur að ákvarði þig sem manneskju eru einungis bönd sem þú ákvaðst að þú yrðir að leysa af þér til að öðlast þann þroska sem þetta líf á að gefa þér.
Þegar þú hefur þá tilfinningu að það skipti í raun ekki máli hvernig umhverfið breytist og hreyfist í kringum þig það kemur fólk inn í líf þitt og fer og aðrir sem eru áfram en það er vegna þeirra eigin ákvarðana en ekki vegna þín eða einhvers sem þú gerðir.
Þú getur ákveðið að ákveðin manneskja eigi að vera maki þinn, að ákveðin vinna sé rétta vinnan fyrir þig en þú sjórnar ekki vinnunni eða manneskjunni. Það er alltaf önnur hlið sem verður að koma til þín og annað hvort endurspegla vilja þinn eða ekki.
Og þú tekur aldrei ákvarðanir fyrir aðra og hefur ekki rétt til þess.
Ekki frekar en aðrir hafa rétt á að taka þínar persónulegu ákvarðanir.
Það er alltaf val og ábygðinn er ávallt þín.
Við göngum öll í gegnum erfiðleika tímabil í lífi okkar. Það er viðbúið þeir eru bara misjafnir og reyna á okkur á mismunandi hátt og eru miss sýnilegir. Og við höfum mismunandi þarfir til að bera erfiðleika okkar á torg.
Erfiðleikar verða aldrei afsökun fyrir því að taka ábyrgð í lífi okkar í dag. Það er ekkert erfitt eða hindrun nema við ákveðum það.
Við getum notað einelti í æsku, ofbeldi, atvinnuskort, peningskort, líkamlega fötlun, Skort á tækifærum sem afsakanir.. en á meðan við höfum huga okkar eru við frjáls
Það er alltaf lausn en við verðum að vera tilbúin að leita hennar en hræðsla við hugsanlegu lausnir heldur okkur oftá sama stað.
Svo er þessi þörf fyrir að stjórna umhverfi sínu Því ef þú stjórnir umhverfi þínu þá geti ekkert slæmt skeð eða þú getir komið í veg fyrir að öryggi þínu sé ógnað.
Mér þykir það leitt að segja þér það en alveg sama hversu mikið þú telur þig hafa stjórn á umhverfi þínu þá er það blekking.
Eina sem þú getur stjórnað ert þú sjálf.
En það að stjórna þér er nú samt ansi mikið.. Og fæstir sem geta sagt að þeir séu 100% meðvitaðir um allt það sem innra með þeim er, að þeir séu að fullnýta möguleika sína sem manneskju.
Það eru engar takmarkanir á því sem hægt er að gera.. Ef við bara beinum athylinni að okkur þeim sem ávallt mun reynast okkur verst og best.
Hafðu það gott með sjálfri/ sjálfum þér
Ps.
Svörinn sem okkur vantar eru alltaf til staðar Trúðu því og leyfðu skilaboðum sem þér er ætluð að koma til þín
gott dæmi þá ætlaði ég að finna góða mynd með þessu bloggi og fann þar smá brot úr bók sem gaf mér persónulega staðfestingu. Við erum öll sérstök og þú ert einn af okkur.
http://www.nancymillerogren.com/pathprev.asp
Skrifað af Hólmfríður Ásta