22.03.2011 12:50

Fyrirbænir - Reiki.

Ég hef nú ekki tekið það sérstaklega fram en Ég tek á móti fyrirbænum ef þú veist um einhvern sem er að fara í gegnum veikindi eða erfiðan tíma í lífi sínu eins og svo mikið er um eða þú sjálf/ur finnst þú þurfa á auka orku að halda má senda á mig beiðni um reiki eð fyrirbæn.

Þær upplýsingar sem ég þarf er Nafn, heimilisfang, aldur og hvert vandarmálið er. Og ekki verra hvaða tímasetning hentar best þar sem það fylgir því töluverð slökun að fá reiki.

Ekki hika við að senda á mig í tölvupósti á [email protected] eða þá hérna í gestabókina.


Það er mikilægt í dag að hugsa vel um fólkið okkar. Og á hverjum degi fáum við eða sjáum staðfestingar á því hversu mikilvægt er að rækta núið. Verum í sambandi við þá sem okkur standa næstir.

Eyðum tíma okkar í þá sem okkur þykir vænt um og gefur lífinu gildi.

Bros eða símtal getur verið gulls ígildi.

Hafðu það gott fyrir þig og þína :)

Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 518
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 484231
Samtals gestir: 69052
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:00:46

Spáspjall