03.05.2010 22:59

Víkingakortinn mín

Vikingakortin hennar Guðrúnar Bergmann hafa fylgt mér í tugi ára. Þau er hægt að nota til spádóma en mér finnst best að nota þau fyrir sjálfan mig. Þegar ég stend frammi fyrir ákvörðun eða er ekki viss hvert næsta skref verður.

Ég dró eitt spil fyrir daginn í dag og það er spilið Landkönnun sem stendur fyrir að nú sé tími til að sigla af stað í átt að nýjum ævintýrum. Hvatning til að leita sér frekari upplýsinga og þroskaleiða.

Þetta sé rétti tíminn til að kanna ókannaðar slóðir og henda sér af stað :)

það er jú það sem stendur yfir núna emoticon

spil sem hitti í mark sem þau reyndar gera alltaf. emoticon


Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 484060
Samtals gestir: 69024
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:15:37

Spáspjall