29.03.2010 10:48

Svarbox

Góðan daginn.

Núna er síðan að verða fullmótaðri og brátt verður það þannig að hægt verður að vera í sambandi við mig hérna í gegnum svarbox.

Þessi nýja en samt gamla tækni hefur aðallega verið notuð á fyrirtækjavefum en mun núna nýtast á þessum vef til að komast í samband við Mig og fá lestur beint í æð.

Er samt enþá með boxið á tilraunasviði og því verður þessi síða ekki auglýst alveg í bráð.


Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 497
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3953
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 833367
Samtals gestir: 85308
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 13:36:44

Spáspjall