Netspá - netpjall - fjarspá.



Velkominn á Netspá síðuna mína. Þegar ég bjó til þessa síðu 2010 ákvað ég að bjóða upp á Netspá og notaði til þess Svarbox þjónustu. 

Sú þjónusta hefur bæði hætt og byrjað aftur og er í dag ekki virk. 

Ég var mjög ánægð með þá þjónustu þar sem öll gögn voru varin og óháð og svo var mjög gott þjónustuborðið sem ég vann í gegnum. 

Það að geta sent svo spánna skriflega í heild á viðkomandi eftir að lifandi spáspjallinu lauk hefur líka verið góður vitnisburður fyrir vinnu mína. 

 

við erum oft á stað spurningana en sjáum ekki svörinn fyrir framan okkur fyrr en eftir á og það hefur verið mikil ánægja með að geta flett upp í spánni og séð hvernig hún passaði .

 

Það hefur verið mjög ánægjulegt að fá feedback en á sama tíma hef ég ekki fundið sambærilegt forit til að bjóða upp á þessa þjónustu fyrr en hugsanlega núna. 

 

Þannig að með því að smella á bláa hringinn með hvíta spjallinu getur þú sent mér fyrirspurn um netspá. 

Það er linkur á Paypal en ég kýs að ekki sé greitt fyrirfram. 

 

spjallið tekur rúmlega klukkutíma.

Svipað og einkatímarnir og kosta það sama 8500 kr.

 

 

 

 

 

 

 






 

 

 

Antal sidvisningar idag: 2334
Antal unika besökare idag: 261
Antal sidvisningar igår: 425
Antal unika besökare igår: 61
Totalt antal sidvisningar: 488716
Antal unika besökare totalt: 69489
Uppdaterat antal: 26.12.2024 14:42:10

Spáspjall